Super Premium gæludýrafóður

Framleitt í Þýskalandi

Hágæða innihaldsefni

LÉGER

Josera Léger er með skert orkuinnihald og aukningu á trefjum og er því réttur matur fyrir ketti með minni virkni eða ketti sem að hafa t.d. tilhneigingu til þess að vera of þungir eftir geldingu.

  • Tilvalið fyrir gelda, minna virka eða of þunga ketti. Með hóflegri fóðrun er hægt að ná fram vægu þyngdartapi
  • Sérstakar fæðutrefjar auka meltingu kattarins þíns og stuðla að flutningi gleyptra hára í gegnum meltingarveginn, þannig að þær vinna gegn myndun hárbolta
  • Hátt próteininnhald gert til þess að örva efnaskiptin
  • L-karnitin styður við efnaskiptin

Heilfóður fyrir fullorðna ketti með minni orkuþörf.

  • Stærð umbúða
  • 400g
  • 2kg
  • 10kg
  • 6x2kg
  • 8x400g
Heilfóður fyrir fullorðna ketti með minni orkuþörf.
þurrkað alifuglaprótín; heilkornamaís; hamsar; hrísgrjón; plöntutrefjar; rófutrefjar; alifuglafita; vatnsrofið dýraprótín; steinefni; þurrkuð alifuglalifur; kryddjurtir, ávextir; psylliumhýði;
LÉGER samsetning
Þyngd Magn af mat
Léger / 24 h
2 - 3kg 35 - 60g
3 - 4kg 45 - 75g
4 - 5kg 55 - 85g
5 - 7kg 65 - 110g
7 - 10kg 80 - 140g
Ráðlagt fóðurmagn gildir fyrir hvert dýr og dag. Þegar til dæmis er gefið snarl til viðbótar, ætti að minnka magn fæðu Fyrir ketti sem eru minna virkir og hafa tilhneigingu til að vera of þungir, má gefa 25% minna fóður. Gættu þess alltaf að bjóða kettinum þínum ferskt drykkjarvatn.
Analytical constituents
prótín 35.0 %
fituinnihald 10.0 %
hrátrefjar 5.8 %
hráaska 6.8 %
kalsíum 1.30 %
fosfór 1.05 %
magnesíum 0,60 %

Kostir vörunnar

Þyngdarstjórnun

Þyngdarstjórnun

Sérstakar fæðutrefjar auka meltingu kattarins þíns. Auk þess er hátt próteininnhald gert til þess að örva efnaskiptin. L-karnitin styður við fituefnaskipti.
Sýrustig PH 6,0-6,5

Sýrustig PH 6,0-6,5

Markvisst val á innihaldsefnum og bestu uppskriftirnar tryggja besta kalsíum / fosfórhlutfall og minnkað magnesíuminnihald. Sýrustig er 6,0-6,5 og getur unnið gegn myndun þvagsteina.
Sérstaklega gegn hárboltum

Sérstaklega gegn hárboltum

Sérstakar fæðutrefjar styðja flutning gleyptra hára í gegnum meltingarveginn og geta þannig dregið úr myndun hárbolta.