Super Premium gæludýrafóður

Framleitt í Þýskalandi

Hágæða innihaldsefni

LÉGER

Josera Léger er með skert orkuinnihald og aukningu á trefjum og er því réttur matur fyrir ketti með minni virkni eða ketti sem að hafa t.d. tilhneigingu til þess að vera of þungir eftir geldingu.

  • Tilvalið fyrir gelda, minna virka eða of þunga ketti. Með hóflegri fóðrun er hægt að ná fram vægu þyngdartapi
  • Sérstakar fæðutrefjar auka meltingu kattarins þíns og stuðla að flutningi gleyptra hára í gegnum meltingarveginn, þannig að þær vinna gegn myndun hárbolta
  • Hátt próteininnhald gert til þess að örva efnaskiptin
  • L-karnitin styður við efnaskiptin

Heilfóður fyrir fullorðna ketti með minni orkuþörf.

  • Stærð umbúða
  • 400g
  • 2kg
  • 10kg
Heilfóður fyrir fullorðna ketti með minni orkuþörf.
þurrkað alifuglaprótín; heilkornamaís; hamsar; hrísgrjón; plöntutrefjar; rófutrefjar; alifuglafita; vatnsrofið dýraprótín; steinefni; þurrkuð alifuglalifur; kryddjurtir, ávextir; psylliumhýði;
LÉGER samsetning
Þyngd Fóðurmagn
Léger / 24 h
2 - 3 kg 30 - 45 g
3 - 4 kg 45 - 60 g
4 - 5 kg 60 - 80 g
5 - 7 kg 80 - 110 g
7 - 10 kg 110 - 140 g
Hægt er að gefa köttum sem eru ekki mjög virkir og hafa tilhneigingu til þess að vera of þungir 25% minni fæðu.
Gættu þess að bjóða kettinum þínum alltaf ferskt drykkjarvatn.
Analytical constituents
prótín 35.0 %
fituinnihald 10.0 %
hrátrefjar 5.8 %
hráaska 6.8 %
kalsíum 1.30 %
fosfór 1.05 %
magnesíum 0,60 %

Kostir vörunnar

Þyngdarstjórnun

Þyngdarstjórnun

Sérstakar fæðutrefjar auka meltingu kattarins þíns. Auk þess er hátt próteininnhald gert til þess að örva efnaskiptin. L-karnitin styður við fituefnaskipti.
Sýrustig PH 6,0-6,5

Sýrustig PH 6,0-6,5

Markvisst val á innihaldsefnum og bestu uppskriftirnar tryggja besta kalsíum / fosfórhlutfall og minnkað magnesíuminnihald. Sýrustig er 6,0-6,5 og getur unnið gegn myndun þvagsteina.
Sérstaklega gegn hárboltum

Sérstaklega gegn hárboltum

Sérstakar fæðutrefjar styðja flutning gleyptra hára í gegnum meltingarveginn og geta þannig dregið úr myndun hárbolta.